GLEÐILEG JÓL!

23. desember 2005

Jol-2005.jpgStarfsfólk Náttúrufræðistofu Kópavogs óskar gestum safnsins sem og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Gestir safnsins á árinu sem er að líða hafa aldrei verið fleiri, eða rúmlega tíu þúsund talsins. Þetta er þriðja árið í röð þar sem aðsóknarmet er slegið í gestaheimsókn á safnið.