Gleðilegt nýtt ár

04. janúar 2006

Starfsfólk Náttúrufræðistofunnar óskar öllum gleðilegs nýárs. Sérstakar þakkir eru færðar hinum rúmlega 10 þúsund gestum sem heimsóttu okkur á síðasta ári og slóu með því aðsóknarmet, aftur og enn. Takk fyrir okkur :o)

Á þessu ári stendur m.a. til að koma skordýrasafni stofunnar í sýningarhæft ástand og auka þannig enn á fjölbreytni safnsins.