Aðsóknin að safninu 2005

23. janúar 2006

Á síðasta ári heimsóttu safnið rúmlega 10 þúsund gestir og var því slegið aðsóknarmet, aftur og enn síðan flutt var í þetta nýja og glæsilega safnahús árið 2002. Þegar eru pantanir hópa farnar að berast fyrir vorönn skólanna, þannig að árið 2006 byrjar vel.