Lokað um páska og sumardaginn fyrsta

10. apríl 2006

Náttúrufræðistofa Kópavogs verður lokuð um páskahelgina frá og með fimmtud. 13. apríl (skírdagur) til og með mánud. 17. apríl (annar í páskum). Síðan verður aftur lokað fimmtud. 20. apríl (sumardaginn fyrsta).