Ferð á Þríhnúkagíg frestað!

01. maí 2006

Af óviðráðanlegum orsökum verður að fresta gönguferð á Þríhnúkagíg í Kópavogi sem fyrirhuguð var laugardag 13. maí í tengslum við Kópavogsdaga. Stefnt er að því að efna til gönguferðarinnar á hausti komandi í september. Gangan verður auglýst síðar. Beðist er velvirðingar á þessum breytingum.