Ráðstefna um verndun náttúrufars Skerjafjarðar

01. mars 2007

Þann 2. mars næstkomandi verður haldin í Íþróttamiðstöð Álftaness, ráðstefna um verndun náttúrufars Skerjafjarðar. Upplýsingar um ráðstefnuna er m.a. að finna á heimasíðu Sveitarfélagsins Álftaness

Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir:

Sigurður Magnússon bæjarstjóri, setur ráðstefnuna
13:00 Ávarp forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar
13:10 Ávarp umhverfisráðherra, Jónínu Bjartmarz
13:20 Skerjafjörður: Fuglar og búsvæðavernd, Dr. Guðmundur A. Guðmundsson, dýravistfræðingur, Náttúrufræðistofnun Íslands
13:50 Vákort af Skerjafirði. Dr. Kristján Geirsson, fagstjóri, Umhverfisstofnun
14:10 Fráveitumál í Skerjafirði, Sigurður Ingi Skarphéðinsson, Orkuveitu Reykjavíkur
14:25 Útivist- göngustíganet svæðisins, Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt, Landslag
14:35 Útivist- siglingar á Skerjafjarðarsvæðinu, Tryggvi Tryggvason, arkitekt
14:45 Náttúru- og menningarmiðstöð á Álftanesi - Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Listaháskóla Íslands

14:55 Kaffi

15:25 Framtíðarsýn og stefnumörkun
Seltjarnarnes: Þór Sigurgeirsson, formaður umhverfisnefndar
Reykjavík: Þórólfur Jónsson, garðyrkjustjóri
Kópavogur: Friðrik Baldursson, garðyrkjustjóri
Garðabær: Arinbjörn Vilhjálmsson, skipulagsstjóri
Álftanes: Kristinn Guðmundsson, formaður skipulagsnefndar
Hafnarfjörður: Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri
16:25 Fyrirspurnir og umræður
17:00 Ráðstefnuslit, Dr. Árni Bragason, forstöðumaður, Umhverfisstofnun

Fundarstjóri verður Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæ