Ársskýrsla fyrir árið 2006 komin út

06. apríl 2007

Ársskýrsla Náttúrufræðistofu Kópavogs fyrir árið 2006 er nýkomin út. Starfsemin á árinu 2006, sem var 23. starfsárið, gekk vel fyrir sig. Enn eitt árið í röð var slegið aðsóknarmet að sýningarsafninu og mikil gróska var í rannsóknum stofunnar.