Lokað um verslunarmannahelgina

29. júlí 2008

Náttúrufræðistofan og Bókasafn Kópavogs verða lokuð nú um verslunarmannahelgina, laugardaginn 2. ágúst til og með mánudags 4. ágúst. Góða helgi!