Sumarnámskeiði lokið

22. júní 2009

Vikuna 15. til 19. júní stóð Náttúrufræðistofan fyrir sumarnámskeiði í náttúrufræði fyrir 10 - 12 ára krakka. Fór námskeiðið vel fram og ekki var annað að sjá en það færu ánægðir þátttakendur sem luku námskeiðinu.

Hér má sjá nokkrar myndir frá námskeiðinu. Eins og sjá má vorum við nokkuð heppin með veður flesta dagana og það voru áhugasamir krakkar sem þarna skoðuðu okkar margbreytilegu náttúru.

mynd189.jpg

mynd191.jpg