Gleðileg jól!

22. desember 2009

mynd200.jpgStarfsfólk Náttúrufræðistofu Kópavogs óskar gestum safnsins, velunnurum þess, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Bestu þakkir fyrir samveruna og samvinnuna á árinu sem er að líða. Sjáumst heil á nýja árinu! 

Náttúrufræðistofan og Bókasafn Kópavogs verða lokuð 25., 26. og 27. desember 2009 og 1., 2. og 3. janúar á nýja árinu. Á aðfangadag og gamlaársdag er opið frá kl. 10 til kl. 12.