Opnunartími um páska

30. mars 2010

Náttúrufræðistofa Kópavogs verður lokuð um páskana frá og með fimmtudeginum 1. apríl (skírdagur) til og með mánudagsins 5. apríl (annar í páskum). Opið verður samkvæmt venju frá og með þriðjudeginum 6. apríl. Starfsfólk Náttúrustofunnar óskar gestum sínum, samstarfsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra páska.