Lokað verslunarmannahelgina!

27. júlí 2010

Að venju verður lokað í Safnahúsinu yfir verslunarmannahelgina, þ.e. dagana 31. júlí til 2. ágúst. Góða helgi.