Safngripir Náttúrufræðistofu Kópavogs

22. febrúar 2018

Á Náttúrufræðistofu Kópavogs er að finna eina náttúrugripasafn höfuðborgarsvæðisins sem opið er almenningi. 

Sýningaraðstaðan er með ágætum og þar er að finna fjölbreytt úrval náttúrugripa, með áherslu á jarðfræði Íslands og íslensk dýr. Þar eru einnig stór fiskabúr með lifandi ferskvatns- og sjávarlífverum. Smellið á tenglana hér til hliðar til að skoða betur upplýsingar um safngripi.