Sælir Kælir - Joe Keys

Joe Keys_SÆLIR_KÆLIR.jpg

Domestic Sculptures

- Joe Keys

"Heimilisrýmið er þema sýningarinnar. Við gerð verkanna nýtti ég þá hluti og tól sem ég hafði í kring um mig þegar skóli og vinnustofa lokaði vegna Covid-19. Ég fór að klippa niður teikningar, prent og pdf greinar með þeim tilgangi að búa til úr þeim litla skúlptúra. Þegar vikurnar liðu fór ég að eyðileggja skúlptúrana sem ég hafði búið til, með því að tæta þá í sundur og setja í krukkur.

Ef þú vilt taka eða kaupa þér verk, vil ég biðja um að verkinu verði stillt upp í eldhúsi. Innan um mat, í kryddhillu eða inn í  ísskáp sem dæmi.

Allur ágóði af sölu verka mun renna til samtaka sem styðja við jafnréttisbaráttu í Bandaríkjunum, auk þess að hjálpa Andrými við að greiða húsaleigu."

Verkin eru seld gegn framlagi frá 1000–5000 kr.

Hafið samband við listamann fyrir frekari upplýsingar joekeys@gmail.com s. 775 6562

https://www.facebook.com/saelirkaelir/

https://www.instagram.com/_saelir_kaelir_/