Ratleikur

Ratleikur fyrir alla fjölskylduna

Komdu í ratleik og gerðu bullljóð á bókasafninu, finndu fisk með tennur á Náttúrufræðistofu, skoðaðu listaverk liggjandi á gólfinu á Gerðarsafni, mældu vegalengdina frá Salnum að bókasafninu og skoðaðu form á Kópavogskirkju.

Ratleikurinn er ókeypis og prentuð eintök liggja framm á Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu, Salnum og Gerðarsafni. Leikurinn er ætlaður allri fjölskyldunni og er einnig til á ensku og pólsku.

Hægt er að fara aftur og aftur í ratleikinn, ekkert eitt svar er rétt.

---

Culture Hunt around the Public Library and Natural History Museum of Kópavogur, Gerðarsafn Art Museum and the outdoor recreation area. Find fish with teeth, make a fake poem, look at art lying on the floor and notice the forms of Kópavogskirkja church.

The Culture Hunt is free and printed copies are available in all the Culture Houses. The game suits the whole family and is available in Icelandic, English and Polish.

You can take part in the Culture Hunt again and again as no one answer is the right one.

fjsk.st.15.6.19.jpg