Culture in Kópavogur

MEKÓ

What is MEKÓ?

MEKÓ stands for Culture in Kópavogur.

MEKÓ reflects the thriving cultural life that exists in the municipality.

MEKÓ is a platform for everyone to present their cultural work.

Do you want to present your cultural work? Please contact us at meko@kopavogur.is

The Arts and Culture Council

The Arts and Culture Council

The Arts and Culture Council is elected by the town council at the beginning of the election period and provides advice on cultural matters. The council also appoints a town artist and grants grants according to the rules approved by the town council.

Art and culture education MEKÓ

MEKÓ offers diverse and ambitious art and cultural education for the youth of Kópavogur.

Every year, all classes in Kópavogur’s elementary schools are invited to the cultural houses, where a program has been customized for their age group.

STAFF

Culture in Kópavogur

… employs a powerful and talented group of employees, numbering between 55-60 people in more than 33 full-time positions. It is important to take good care of MEKÓ’s human resources and provide them with a positive and encouraging work environment that enables them to enjoy their work and strengthen their position through regular lifelong learning and education. Emphasis has been placed on strengthening managers in their roles and building a culture characterized by positive communication, empowerment, recognition and well-being.

Umsóknarfrestur 16. apríl

Árlega auglýsir lista- og menningarráð eftir umsóknum um bæjarlistamann eða tekur við ábendingum um hann. Tilgangur með útnefningunum er að varpa ljósi á þá fjölmörgu og hæfileikaríku listamenn sem búa í Kópavogi og hafa átt þátt í að auðga menningarlíf bæjarins í gegnum árin. Það er meðal annars hlutverk bæjarlistamanns að deila listsköpun sinni með bæjarbúum það ár sem hann er valinn.

Ævistarf listamanna heiðrað

Á tveggja til fjögurra ára fresti velur Lista- og menningarráð heiðurslistamann Kópavogs sem heiðraður er fyrir ævistarf sitt.

Heiðurslistamaður hefur verið valinn úr mikilli flóru listamanna frá Kópavogi síðan 1988.

Veittur árlega á afmælisdegi Jóns úr Vör

Árið 2001 var stofnað til ljóðasamkeppni á vegum lista- og menningarráðs Kópavogs og Ritlistarhóps Kópavogs, sem hlaut nafnið Ljóðstafur Jóns úr Vör, í minningu skáldsins.

Veittur árlega á afmælisdegi Jóns úr Vör

Árið 2001 var stofnað til ljóðasamkeppni á vegum lista- og menningarráðs Kópavogs og Ritlistarhóps Kópavogs, sem hlaut nafnið Ljóðstafur Jóns úr Vör, í minningu skáldsins.

Consent Management Platform by Real Cookie Banner