Náttúrufræðistofa Kópavogs
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Fjölbreytileiki íslensks lífríkis

Upptökur af hádegisfyrirlestrum Náttúrufræðistofu.

Á vormánuðum 2022 stóð Náttúrufræðistofa Kópavogs fyrir erindaröð um líffræðilega fjölbreytni. Um var að ræða hádegisfyrirlestra undir hatti hins fasta liðar „Menning á miðvikudögum“.

9. febrúrar 2022 flutti Skúli Skúlason, prófessor og fyrrverandi rektor við Háskólann á Hólum, erindi um líffræðilega fjölbreytni sem er undirstaða lífkerfa á jörðinni.

16. mars 2022 flutti Ólafur K. Nielsen, formaður Fuglaverndar hádegiserindi um fuglafánu Skerjafjarðar og verndarstöðu.

30. mars. 2022 flutti Kristín Svavarsdóttir, plöntuvistfræðingur hjá Landgræðslunni fyrirlestur um þróun gróðurfars á Íslandi í tengslum við líffræðilega fjölbreytni.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

14
sep

14
sep

12
okt

12
okt

23
okt

09
nóv

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Consent Management Platform by Real Cookie Banner