Borgarlínan – hvað er það?

20180213161141511150.jpgBjarki Valberg umhverfisfulltúi hjá Kópavogsbæ mun kynna borgarlínuna í stuttu erindi hjá Náttúrufræðistofunni miðvikudaginn 21. febrúar
kl. 12:15. Allir eru velkomnir, ekki bara áhugafólk um almenningssamgöngur.

Hvetjum alla til að kynna sér þessi mál og skoða í umhverfisfræðilegu ljósi.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
okt

23
okt

09
nóv

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner