Lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík

Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um vistfræðilegt ástand tjarnanna og náði til efna- og eðlisþátta, vatnagróðurs, smádýralífs og fiska.

Að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar gerði Náttúrufræðistofa Kópavogs rannsókn á vistkerfi Reykjavíkurtjarnar og tveggja tjarna í Vatnsmýri. Sýnum var safnað í þremur lotum, í maí og ágúst 2015 og í ágúst 2016. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um vistfræðilegt ástand tjarnanna og náði til efna- og eðlisþátta, vatnagróðurs, smádýralífs og fiska.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
okt

23
okt

09
nóv

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner