Lífríki Tjarnarinnar í Reykjavík

Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um vistfræðilegt ástand tjarnanna og náði til efna- og eðlisþátta, vatnagróðurs, smádýralífs og fiska.

Að beiðni Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar gerði Náttúrufræðistofa Kópavogs rannsókn á vistkerfi Reykjavíkurtjarnar og tveggja tjarna í Vatnsmýri. Sýnum var safnað í þremur lotum, í maí og ágúst 2015 og í ágúst 2016. Markmið rannsóknarinnar var að afla upplýsinga um vistfræðilegt ástand tjarnanna og náði til efna- og eðlisþátta, vatnagróðurs, smádýralífs og fiska.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

12
feb

12
feb

15
feb

19
feb

19
feb

24
feb

19
mar

Sjá meira

Consent Management Platform by Real Cookie Banner